lau 28.apr 2018
Sveinn Aron: Vri til a spila vi BV hverja helgi
Sveinn Aron Gujohnsen fer vel af sta Pepsi-deildinni en hann skorai tv mrk 4-1 sigri Breiabliks BV 1. umferinni dag.

etta var geggja og drauma byrjun. Frbrt a skora tv mrk og f sjlfstraust."

Vi byrjuum leikinn kannski ekki eins og vi vildum en san fr etta allt a ganga upp," sagi Sveinn sem hefur ekki sett sr neitt markmi fyrir sumari.

g hef ekki sett mr nein markmi. Er a ekki meira arir sem setja markmi fyrir mig, g bst vi a a s a skora yfir 10 mrk."

a er athyglisvert a Sveinn Aron hefur skora fimm mrk Pepsi-deildinni og ar af fjgur gegn BV.

g vri til a spila vi BV hverja einustu helgi. g reyni ekkert a skora eitthva meira gegn BV en rum lium," sagi Sveinn Aron a lokum.

Vitali heild sinni m sj sjnvarpinu hr a ofan.