ţri 15.maí 2018
Kórdrengir létu til sín taka á gluggadeginum - Pape og fleiri mćttir (Stađfest)
Pape Mamadou Faye.
Kórdrengir í 4. deildinni halda áfram ađ bćta ţekktum nöfnum úr íslenska boltanum í leikmannahóp sinn.

Liđiđ, sem er úr Reykjavík, komst nálćgt ţví ađ fara upp í fyrra en núna eru menn ákveđnir í ađ fara alla leiđ.

Félagaskiptaglugganum verđur lokađ á miđnćtti í kvöld en keppni í 4. deildinni fer af stađ um komandi helgi.

Guđmundur Atli Steinţórsson, fyrrum sóknarmađur Breiđabliks og HK, er kominn í Kórdrengi en hann lagđi skóna á hilluna eftir ađ hafa greinst međ hjartavandamál 2016. Hans besta tímabil kom í 1. deildinni 2015 ţegar hann skorađi 14 mörk í 22 deildarleikjum.

Hinn 27 ára Pape Mamadou Faye kemur frá Víkingi Ólafsvík en Kórdrengir segja ađ hann mćti til félagsins í júlí. Pape lék síđustu tvö tímabil međ Víkingi Ólafsvík í Pepsi-deildinni ţar sem hann skorađi fimm mörk í 40 leikjum. Ţar á undan lék Pape međ Víkingi Reykjavík, BÍ/Bolungarvík, Grindavík, Leikni í Breiđholti og Fylki.

Haukur Lárusson, fyrrum miđvörđur Fjölnis, er mćttur en ţessi 31 árs leikmađur hefur síđustu tvö ár leikiđ međ Fram. Meiđsli hafa aftrađ honum og hann lék ađeins ţrjá leiki í Inkasso-deildinni í fyrra.

Hinn víđförli miđjumađur Andri Steinn Birgisson er einnig búinn ađ fá félagaskipti í Kórdrengi. Andri er 35 ára en hann hefur síđustu ár veriđ í ţjálfun, međ Hvíta Riddaranum í fyrra og ţar á undan stýrđi hann Ţrótti Vogum.

Eins og áđur sagđi eru Kórdrengir međ mörg nöfn sem íslenskir fótboltaáhugamenn ţekkja vel. Farid Zato, Davíđ Birgisson, Erlingur Jack, Ingvar Kale, Hjörtur Hjartarson, Robert Menze, Ţórđur Steinar Hreiđarsson og Viktor Unnar Illugason eru međal leikmanna í hópi Kórdrengja.