ţri 15.maí 2018
Guđjón Pétur verđur áfram í Val (Stađfest)
Guđjón Pétur Lýđsson leikmađur Vals verđur áfram í herbúđum félagsins. Ţetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Valur sendi frá sér rétt í ţessu.

Guđjón óskađi í gćr eftir ađ fá ađ fara frá Val en hann er ósáttur međ spiltíma sinn á tímabilinu. Guđjón kom inn á sem varamađur á 72. mínútu gegn Fylki um síđustu helgi.

Valur samţykkti tilbođ frá KA og ÍBV í Guđjón en nú er ljóst ađ hann fer ekki neitt.

KR reyndi einnig ađ fá Guđjón í sínar rađir en Valur hafnađi tilbođi úr Vesturbćnum.

Hinn ţrítugi Guđjón skorađi átta mörk í 22 leikjum ţegar Valur varđ Íslandsmeistari í fyrra og var í lykilhlutverki.

Fréttatilkynning frá Val
Eftir samtal félagsins og Guđjóns Péturs í kvöld hefur veriđ tekin endanleg ákvörđun um ađ leikmađurinn verđur ekki seldur frá Knattspyrnufélaginu Val.