sun 27.maí 2018
Albert Guđmunds spáir í 6. umferđ Pepsi-deildarinnar
Albert Guđmundsson.
Gunnar Jarl Jónsson var međ tvo rétta ţegar hann spáđi í leiki 5. umferđar í Pepsi-deildinni.

Landsliđsmađurinn Albert Guđmundsson spáir í leiki sjöttu umferđar sem hefst í dag.Keflavík 0 - 0 ÍBV (16:30 á sunnudag)
Steindautt 0-0 jafntefli.

KR 2 - 1 KA (17:00 á sunnudag)
Bjöggi verđur međ eitt mark og Kennie Chopart eitt.

Víkingur R. 1 - 1 Fjölnir (17:00 á sunnudag)
Ţetta verđur líka jafntefli.

Stjarnan 3 - 2 Grindavík (19:15 á sunnudag)
Ég held ađ Hilmar Árni verđi áfram heitur í sigri hjá Stjörnunni. Hann verđur međ eitt mark og tvćr stođsendingar.

Valur 1 - 2 Breiđablik (20:00 á sunnudag)
Ţetta verđur óvćnt, en kannski ekki af ţví ađ Valsmenn hafa veriđ kaldir. Guđjohnsen skorar winner á móti gömlu félögunum og fagnar međ ţví ađ slidea sér á hnén.

FH 2 - 1 Fylkir (19:15 á mánudag)
Albert Brynjar skorar eitt fyrir Fylki en Steven Lennon gerir gćfumuninn fyrir FH.

Fyrri spámenn
Tryggvi Guđmundsson 4 réttir
Haukur Harđarson 3 réttir
Pétur Pétursson 3 réttir
Ţórir Hákonarson 3 réttir
Gunnar Jarl Jónsson 2 réttir