mið 13.jún 2018
Byrjunarlið ÍBV og Vals: 18 ára byrjar hjá ÍBV
Kristján Guðmunds gefur Róberti Aroni Eysteinssyni tækifæri
ÍBV og Valur eigast við í Vestmannaeyjum nú klukkan 18.00. Bæði lið breyta liði sínu frá síðasta leik. Róbert Aron Eysteinsson, 18 ára peyi, byrjar sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni. Þá kemur Sigurður Arnar inn í liðið eftir leikbann.

Einar Karl Ingvason fær tækifæri hjá Val í dag og Haukur Páll kemur inn í liðið. Sindri Björnsson og Guðjón Pétur Lýðsson eru á bekknum.

Byrjunarlið ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. David Atkinson
6. Dagur Austmann
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
11. Sindri Snær Magnússon (f)
16. Róbert Aron Eysteinsson
19. Yvan Erichot
24. Sigurður Grétar Benónýsson
26. Felix Örn Friðriksson
34. Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Varamenn:
22. Derby Carrillo (m)
8. Priestley Griffiths
10. Shahab Zahedi
17. Ágúst Leó Björnsson
25. Guy Gnabouyou
33. Eyþór Orri Ómarsson
77. Jonathan Franks

Byrjunarlið Vals:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Arnar Sveinn Geirsson
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
77. Kristinn Freyr Sigurðsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Sindri Björnsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson
19. Tobias Thomsen
23. Andri Fannar Stefánsson
71. Ólafur Karl Finsen

Beinar textalýsingar:
18:00 ÍBV - Valur
19:15 Breiðablik - Fylkir