lau 28.jl 2018
Hvernig VAR?
Gylfi r Orrason.
Nestor Pitana rslitaleiknum.
Mynd: NordicPhotos

Mynd: NordicPhotos

Gylfi r Orrason, fyrrum dmari, skrifar:

Svo g komi mr beint a efninu tel g a VAR a s komi til a VERA.

En a er hins vegar bi margt og miki sem arf a laga vi kerfi svo sttanlegt s. Marki sem ri rslitum HM 2018 var nefnilega skora eftir a argentnski dmarinn rfri sig vi VAR me lglegum htti. blasu 139 2018-19 tgfu "Laws of the Game" um "Protocol principles, practicalities and procedures" segir nefnilega:

"(......).... normal speed should be used for the intensity of an offence or to decide if a handball was deliberate"

Augljst var hins vegar a Nstor Pitana skoai atviki egar Perisic fkk boltann hndina ekki bara hgri endursningu heldur meira a segja "super slo-mo" sem honum var heimilt a gera.

Stareyndin er nefnilega s a a grjurnar su fnar eru a samt mannlegar verur sem urfa a nta sr tknina til kvaranatku. Eflaust eru margir sammla mr, en mn skoun atvikinu er s a arna hafi fnar grjur, tta dmarar og fjrir tknimenn einfaldlega tlka knattspyrnulgin me sama htti og skrattinn les Bibluna. Perisic lk boltanum ekki viljandi me hendinni - punktur.

Margir hafa lka vilja meina a Paul Pogba hafi veri rangstur ar sem hann st aftan vi varnarvegginn fyrsta marki Frakkanna. ar virkai VAR-kerfi hins vegar fullkomlega, enda mtti sj vi hga endursningu (sem er heimil slkum tilfellum) a ar var kratskur ftur innan vi Pogba, ef fr eru taldir handleggir hans, en handleggi ber ekki a taka me reikninginn egar rangstaa er metin.

En hva me aukaspyrnuna sem Griezmann fkk fyrir fyrsta marki? Rtt kvrun ea rng? egar dmarar meta hvort refsa beri leikmanni fyrir leikaraskap ber eim a hugleia eftirfarandi:
Fr "boltamaurinn" niur n snertingar (nema til ess a vkja sr undan httulegri atlgu mtherja sns)?
Geri "boltamaurinn" miki r ltilli snertingu?
Var "boltamaurinn" sjlfur valdur af snertingunni sem var vi mtherjann?

Eflaust eru margir sammla mr, en sjlfum finnst mr riji punkturinn hr a ofan eiga vi Griezmann essu tilfelli. Hann lt sig falla og rak vinstri ftinn mtherja sinn til ess a f snertinguna. bein aukaspyrna hina ttina og gult spjald Griezmann hefi g (og rugglega ll kratska jin) vilja sj arna.

En hvern skal san skr marki? Griezmann lyfti boltanum inn teiginn og ar "flikkaist" boltinn af hfi Mandzukic marki. fljtu bragi finnst flki etta kannski ekki skipta miklu mli, en hva um vemlasurnar? S sem vejai a Griezmann myndi skora fyrsta mark leiksins (o.s.frv.) vill a sjlfsgu a marki veri skr hann, en ekki sem sjlfsmark hj Mandzukic.

FIFA reyndi snum tma a semja vimiunarreglur hva etta varar, en r voru svo flknar a fir skildu r. Knattspyrnulgin sjlf hjlpa heldur ekki arna, v samkvmt eim telst marki gilt ef boltinn fer inn fyrir marklnuna, h v hver kemur sast vi hann.

egar upp verur stai lok Pepsdeildarinnar haust getur etta skipt mli. myndum okkur a sasta leik tmabilsins veri Hilmar rni egar binn a jafna ntjn marka met eirra Pturs Pturs, Gumma Torfa, Tryggva Gumunds, Andra Rnars og rar Gujns og taki eina af snum eitruu horn- ea aukaspyrnum. Boltinn svfur inn fjrstngina og "flikkast" ar af hfi varnarmanns beint marki. Sjlfsmark ea tuttugasta mark Hilmars rna og ntt met?

Eiga vemlasurnar a greia t til eirra sem tippuu a Griezmann myndi skora fyrsta marki (og Hilmar rni setji ntt met) ea ekki? Ef etta var sjlfsmark hj Mandzukic alltaf a skr mrk sem sjlfsmrk markmanna ef eir koma vi boltann lei sinni marki?

vefsu KS er a finna eftirfarandi fyrirmli um hvern skal skr fyrir marki. https://www.ksi.is/library/Skrar/Domaramal/Skr%C3%A1ning%20marka.pdf

Dmi i n, Griezmann ea Mandzukic? Milljnaspursml !