sun 18.nv 2018
McAusland m ra vi nnur flg - Stefnir Pepsi
Marc McAusland.
Skoski varnarmaurinn Marc McAusland, sem hefur fyrirlii Keflavkur undanfarin tmabil, hefur fengi leyfi til a ra vi nnur flg. etta stafestir hann vi Ftbolta.net. Hann stefnir a komast a hj lii Pepsi-deildinni.

McAusland sem kom til slands fyrir sumari 2016 spilai 19 leiki Pepsi-deildinni sasta sumar.

g fr fund me flaginu og vi komumst a samkomulagi um a finna flag Pepsi-deildinni til a taka vi samningi mnum," sagi McAusland vi Ftbolta.net.

g er leikmaur Keflavkur anga til ntt flag finnst og mun g halda fram a fa me liinu."

g er me samning til 2019 en vi kvum a ef flag Pepsi-deildinni hefi huga gti g fengi a ra vi a flag."

Eysteinn Hni Hauksson, jlfari Keflvkinga, sagi samtali vi Ftbolta.net liinni viku a McAusland yri fram hj Keflavk en hlutirnir eru fljtir a gerast ftboltanum.

Keflavk fll r Pepsi-deildinni linu sumri en nokkrir leikmenn eru frum, eins og mgulega McAusland. Dnsku sknarmennirnir Jeppe Hansen og Lasse Rise eru a fara og er Juraj Grizelj farinn. Marko Nikolic verur lklega fram.

Sj einnig:
Danirnir fara fr Keflavk - eir ungu gtu ekki veri betri sta"