mi 05.des 2018
Welbeck fr a fara frtt fr Arsenal
Arsenal tlar ekki a bja Danny Welbeck njan samning egar nverandi samningur hans rennur t jn nsta ri. Sky Sports segir fr essu dag.

Hinn 28 ra gamli Welbeck meiddist mjg illa kkla sasta mnui og verur vntanlega ekki meira me tmabilinu.

Welbeck hefur v lklega spila sinn sasta leik me Arsenal.

Welbeck arf a finna sr ntt flag nsta sumar lkt og mijumaurinn Aaron Ramsey sem gerir ekki njan samning vi Arsenal.

Samtals hefur Welbeck spila 126 leiki me Arsenal san lii keypti hann fr Manchester United ri 2014 15 milljnir punda.