fim 10.jan 2019
Simeone vildi ekki tala um Morata
Alvaro Morata gti veri lei aftur til Spnar
Diego Simeone, jlfari Atltico Madrid Spni, vildi ekki ra um Alvaro Morata, framherja Chelsea, eftir 1-1 jafntefli lisins gegn Girona spnska konungsbikarnum gr.

Morata hefur skora 9 mrk 24 leikjum me Chelsea leiktinni en aeins 5 mrk deildinni. Hann hefur veri miki gagnrndur fyrir frammistu sna og er tlit fyrir a hann s lei fr flaginu.

Gonzalo Higuain, framherji Milan, er lklega lei Stamford Bridge og tir a undir r fregnir a Morata s lei burt en hann hefur veri oraur vi Atltico Madrid og Sevilla.

Simeone talai vi blaamenn eftir leikinn gegn Girona gr en vildi lti tj sig um Morata.

g vil ekki tala um leikmenn sem spila me rum lium, bara leikmenn sem spila fyrir mig," sagi Simeone.

g get ekki jta ea neita neinu v g sem jlfari arf a ba og sj hva flagi gerir. Sumir leikmenn vilja fleiri mntur og sumir gtu fari fr flaginu og sumir gtu komi. Vi urfum a ba og sj hva gerist fyrir lok gluggans," sagi hann lokin.