fim 10.jan 2019
Byrjunarliğ Svía gegn Íslandi
Muamer Tankovic, framherji Hammarby.
Svíar hafa opinberağ byrjunarliğ sitt sem mætir Íslandi í vináttuleik í Katar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16:45 á íslenskum tíma.

Liğ Svía er ansi óreynt og nokkrir leikmenn ağ spila sinn fyrsta landsleik.

Svíşjóğ mætti Finnlandi í æfingaleik á şriğjudaginn en Finnland vann şann leik, 1-0. Einn leikmağur sem ağ spilaği leikinn gegn Finnlandi er í byrjunarliğinu gegn Íslandi. Şağ er varnarmağurinn Joel Andersson.

Ağeins einn leikmağur í byrjunarliğinu leikur utan Norğurlandanna en şağ er Viktor Gyökeres sem er á mála hjá Brighton.

Hér ağ neğan má sjá byrjunarliğ Svíşjóğar.

Markvörğur:
Oscar Linnér (AIK)

Varnarlína:
Adam Andersson (Hacken)
Sotirios Papagiannopoulos (FC Kaupmannahöfn)
Filip Dagerstål (Norrköpping)
Joel Andersson (Midtjylland)

Miğjumenn:
Jonathan Levi (Rosenborg)
Simon Thern (Norrköpping)
Melker Hallberg (Vejle)
Tesfaldet Tekie (Östersund)

Sóknarmenn
Viktor Gyökeres (Brighton)
Muamer Tankovic (Hammarby)