fös 11.jan 2019
Alfreğ skoraği tvennu meğ fyrirliğabandiğ
Landsliğsframherjinn Alfreğ Finnbogason er í æfingaferğ meğ şıska félaginu Augsburg á Alíkante á Spáni á meğan íslenska landsliğiğ er í Katar. Alfreğ er ekki í íslenska landsliğshópnum şar sem şetta verkefni er utan alşjóğlegra leikdaga.

Şağ er vetrarfrí í şısku úrvalsdeildinni og fór şví Augsburg til Spánar.

Augsburg spilaği í dag æfingaleik viğ belgíska félagiğ Antwerpen, reyndar tvo æfingaleiki og voru şeir klukkutími hver. Alfreğ spilaği í fyrri æfingaleiknum og var meğ fyrirliğabandiğ í leiknum.

Meğ fyrirliğabandiğ skoraği Alfreğ tvennu í 3-0 sigri Augsburg í fyrri æfingaleiknum. Augsburg tapaği seinni æfingaleiknum 1-0.

Augsburg hefur aftur leik í şısku úrvalsdeildinni 19. janúar og mætir şá Fortuna Dusseldorf á heimavelli. Augsburg er í 15. sæti, en Alfreğ er kominn meğ sjö mörk í 10 leikjum í deildinni.

Ísland er şessa stundina ağ spila viğ Svíşjóğ í Katar, en til ağ fara í beina textalısingu - smelltu şá hér.