lau 12.jan 2019
Pochettino: Sir Alex er besti stjri sgunnar
Mauricio Pochettino.
Sir Alex Ferguson. Hann stri United fr 1986 til 2013.
Mynd: Getty Images

morgun er leikur Tottenham og Manchester United ensku rvalsdeildinni. etta verur hugaverur leikur a mrgu leyti. etta er fyrsta stra prfraun Ole Gunnar Solskjr me Manchester United, en arna er Solskjr a mta Mauricio Pochettino, manninum sem er hva mest oraur vi stjrastarfi hj United.

Solskjr fkk starfi t tmabili eftir a Jose Mourinho var rekinn. Solskjr vill starfi klrlega fram en hann arf a sanna sig. Pochettino er sagur efstur skalistanum hj stjrnarmnnum United.

Pochettino hefur n frbrum rangri sem stjri Tottenham, en einn af eim stjrum sem Argentnumaurinn ltur hva mest upp til er Sir Alex Ferguson, fyrrum stjri Manchester United.

Einn af draumum Pochettino rttist egar hann snddi me Ferguson fyrir tveimur rum san.

Sir Alex fkk heilablfall sasta ri en hefur n a jafna sig. Hann sneri dgunum aftur fingasvi eftir a honum var boi anga af snum fyrrum lrisveini, Solskjr.

a eru frbrar frttir," sagi Pochettino um Sir Alex vitali vi Sky Sports. Hann er ftbolti, Sir Alex ir ftbolti."

g sendi honum mnar bestu kvejur egar hann glmdi vi veikindi. g get ekki fali adun mna honum. Hann er einn af eim sem g leit mest upp til."

Vi snddum saman London ri 2016 og hfum san tt mjg gu sambandi."

Pochettino segir a a gti reynst mikilvgt fyrir li United a hafa hitt Sir Alex fingasvinu.

Hann er besti stjri sgunnar. Hann er eins og ftboltaorabk," sagi Pochettino.

egar Sir Alex var stjri United var hann vanur a segja fyrir leiki gegn Tottenham: Strkar, etta er bara Tottenham." a verur lklega ekki a sem Solskjr segir vi leikmenn sna fyrir leikinn sunnudaginn.

Tottenham er me mjg sterkt li dag og a m bast vi hrkuleik Wembley. Tottenham vann 3-0 sigur gegn United Old Trafford fyrr essu tmabili.

Sj einnig:
Pochettino og Solskjr mtast - Engin auka hvatning"