lau 26.jan 2019
Ftbolta.net mti: Blikar ekki vandrum me Grindavk
Brynjlfur Darri var allt llu sigri Blika
Breiablik 5 - 0 Grindavk
1-0 Aron Bjarnason ('5 )
2-0 Brynjlfur Darri Willumsson ('47 )
3-0 Brynjlfur Darri Willumsson ('49 )
4-0 Kwame Quee ('63 )
5-0 Viktor Karl Einarsson ('88 )

Breiablik vann Grindavk 5-0 A-deild Ftbolta.net mtsins dag en leikurinn fr fram Ffunni.

Aron Bjarnason kom Blikum yfir 5. mntu me gu skoti fyrir utan teig. annig stu leikar hlfleik en Brynjlfur Darri Willumsson tk san mlin snar hendur eim sari.

Hann skorai anna mark Blika strax upphafi sari hlfleiks og btti san vi ru me gu skoti stng og inn 49. mntu. Hann lagi san upp fjra marki fyrir Kwame Quee sem kom til flagsins dgunum.

Viktor Karl Einarsson gulltryggi sigurinn 88. mntu me fstu skoti af 30 metra fri og lokatlur 5-0.

Breiablik tekur v fyrsta sti rili 2 og endar me 7 stig en HK fer fram me eim og endar me 5 stig. Grindavk hafnai rija sti me 4 stig og BV er n stiga.