fös 08.feb 2019
Adam Örn til Górnik Zabrze (Stađfest)
Adam rćđir viđ Erik Hamren á landsliđsćfingu í Katar í síđasta mánuđi.
Hćgri bakvörđurinn Adam Örn Arnarson hefur skrifađ undir eins og hálfs árs samning hjá Górnik Zabrze í pólsku úrvalsdeildinni en ţetta var stađfest í dag.

Hinn 23 ára gamli Adam yfirgaf herbúđir Álasund í Noregi á dögunum og hann hefur nú fundiđ sér nýtt félag.

Adam var á reynslu hjá Górnik Zabrze á dögunum og hann hefur nú gengiđ frá samningi.

Adam er uppalinn hjá Breiđabliki en auk Álasund hefur hann veriđ á mála hjá NEC Nijmegen í Hollandi og Nordsjćlland í Danmörku á ferli sínum.

Górnik Zabrze er í nćstneđsta sćti af sextán liđum í pólsku úrvalsdeildinni en neđri helmingur deildarinnar fer í sérstakt umspil um fall í vor.

Fleiri Íslendingar eru í pólska boltanum en vinstri bakvörđurinn Böđvar Böđvarsson spilar međ Jagiellonia Bialystok í 4. sćti í pólsku úrvalsdeildinni og Árni Vilhjálmsson spilar međ Bruk-Bet Termalica Nieciecza sem er í níunda sćti í B-deildinni.