sun 10.feb 2019
Sarri tk ekki eftir Pep - Vonast eftir smtali fr Abramovich
Maurizio Sarri var ekki lengi a koma sr af vellinum eftir 6-0 tap Chelsea gegn Manchester City Etihad leikvanginum fyrr dag.

Pep Guardiola reyndi a taka hndina Sarri eftir leikinn en talski stjrinn strunsai framhj honum. etta var strsta tap Chelsea efstu deild Englandi san 1991.

„g s hann einfaldlega ekki essari stundu, g var a flta mr inn klefa. g tk hndina honum eftir a, eins og g geri alltaf," tskri Sarri vitali vi Sky Sport Italia.

a er ori heitt undir Sarri eftir slm tp sustu vikur og var hann spurur hvort hann bist vi smtali fr Roman Abramovich, eiganda Chelsea.

„g ver ngur ef g f smtal fr forsetanum, g heyri alltof sjaldan honum! Ef g a vera heiarlegur veit g ekkert vi hverju g m bast."