sun 10.feb 2019
Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna 2019
Valur 2 - 2 KR
1-0 Ţórunn Helga Jónsdóttir ('26, sjálfsmark)
2-0 Hallbera Guđný Gísladóttir ('33)
2-1 Fehima Líf Purisevic ('75)
2-2 Katrín Ómarsdóttir ('87)

Valur varđ í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna eftir 2-2 jafntefli gegn KR í síđasta leik mótsins.

Valur var međ fullt hús stiga fyrir viđureignina og virtist ćtla ađ vinna fimmta leikinn af fimm ţegar stađan var 2-0 í hálfleik.

KR-stúlkur voru ekki á ţví máli og náđu jafntefli eftir hetjulega endurkomu ţar sem Katrín Ómarsdóttir gerđi jöfnunarmark á lokakaflanum.

Valur lýkur ţví keppni međ 13 stig eftir 5 umferđir og markatöluna 34:3 en KR endar međal botnliđanna, međ 4 stig.

Margrét Lára Viđarsdóttir endar sem markadrottning Reykjavíkurmótsins međ 9 mörk.