mán 25.feb 2019
Myndband: Gísli skorađi međ hjólhestaspyrnu fyrir utan teig
Gísli Eyjólfsson skorađi glćsilegt mark ţegar Mjallby sigrađi Bromölla 4-1 í vináttuleik um helgina.

Gísli skorađi međ hjólhestaspyrnu úr vítateigsboganum en markvörđur Bromölla kom engum vörnum viđ.

Óttar Magnús Karlsson var einnig á skotskónum fyrir Mjallby í leiknum.

Gísli er í láni hjá Mjallby frá Breiđabliki en hér ađ neđan má sjá glćsilegt mark hans frá ţví um helgina.