lau 13.apr 2019
Cassano vill sj Totti sem forseta Roma
Antonio Cassano vill sj Francesco Totti taka vi forsetaembttinu hj AS Roma, en James Pallotta er nverandi forseti flagsins.

Totti er gosgn hj Roma og starfar enn fyrir flagi. Hann hefur veri oraur vi stuhkkun a undanfrnu og gti ori nr yfirmaur knattspyrnumla hj flaginu eftir brottfr Monchi.

Cassano segir a Totti tti a sinna mikilvgasta starfinu enda hafi hann alla buri til ess.

Ranieri er g manneskja en g veit ekki hvort hann s s rtti fyrir Roma. g myndi frekar vilja sj einhvern me sterkari karakter hliarlnunni, einhvern eins og Donadoni," sagi Cassano Sky Sport Italia.

a sem g vil mest sj er Totti sem forseta flagsins. Hann er gfaur og stabll einstaklingur sem elskar flagi og ekkir a eins og eigi handarbak. Hann er Roma."

Roma er sjtta sti tlsku deildarinnar sem stendur, einu stigi fr Meistaradeildarsti. Lii fr Udinese heimskn dag.