lau 13.apr 2019
Gilles Ondo rtt Voga (Stafest)
Gilles M'bang Ondo er genginn til lis vi rtt Voga en hann gerir eins rs samning vi flagi.

Ondo lk me Selfyssingum sasta tmabili og lk hann fjrtn leiki fyrir flagi og skorai eim fimm mrk. Hinn 33 ra gamli Ondo spilai me Grindavk vi gan orstr fr 2008 til 2010 en hann var markakngur Pepsi-deildinni ri 2010.

g er mjg ngur a hafa skrifa undir samning hj rtti Vogum. Lii er gott og a er gott a spila undir jlfara sem a treystir r," sagi Ondo samtali vi Ftbolta.net

g mun gefa mig 100% fram verkefni og g tri v a etta sumar veri frbrt."

rttur V. og Selfoss mtast einmitt 1. umfer Mjlkurbikarsins sunnudag en Ondo verur ekki orinn gjaldgengur fyrir ann leik.