lau 13.apr 2019
England: Moura fr illa me Huddersfield
Tottenham 4 - 0 Huddersfield
1-0 Victor Wanyama ('24 )
2-0 Lucas Moura ('27 )
3-0 Lucas Moura ('87 )
4-0 Lucas Moura ('90 )

Falli Huddersfield var engin fyrirstaa fyrir Tottenham egar liin mttust London dag.

a tk Tottenham tpar 25 mntur a n forystunni. ar var a verki mijumaurinn Victor Wanyama egar hann fr framhj Ben Hamer marki Huddersfield og setti boltann autt marki, mjg svo snyrtilegt.

120 sekndum sar tvfaldai Lucas Moura forskot Tottenham me fstu skoti eftir sendingu fr Moussa Sissoko. Lucas Moura var ekki binn a syngja sitt sasta leiknum.

Huddersfield fkk nokkur fri til ess a klra bakkann sari hlfleik en a tkst ekki. Lucas Moura refsai og skorai sitt anna mark og rija mark Tottenham 87. mntu eftir fyrirgjf fr Christian Eriksen.

Brasilumaurinn fullkomnai rennu sna uppbtartma egar a hann setti boltann neti eftir sendingu fr Heung-Min Son. Geggjaur dagur fyrir Moura!

Me sigrinum er Tottenham komi upp rija sti ensku rvalsdeildarinnar.