mið 17.apr 2019
Ganverji til ÍBV (Staðfest)
ÍBV hefur bætt við sig fimmta nýja erlenda leikmanninum fyrir keppni sumarsins.

Um er að ræða miðjumanninn Benjam­in Prah frá Gana en hann lék síðast með Berek­um Chel­sea í heimalandinu. Hann er 24 ára gamall.

Greint er frá þessu á mbl.is.

ÍBV er spáð 10. sæti í Pepsi Max-deildinni.

ÍBV

Komnir:
Benamin Prah frá Gana
Evariste Ngolok frá Aris Limassol á Kýpur
Felix Örn Friðriksson frá Vejle (Var á láni)
Guðmundur Magnússon frá Fram
Jonathan Glenn frá Fylki
Matt Garner frá KFS
Óskar Elías Zoega Óskarsson frá Þór
Rafael Veloso frá Valdres
Telmo Castanheira frá Frofense í Portúgal
Gilson Correia frá Peniche í Portúgal

Farnir:
Atli Arnarson í HK
Gunnar Heiðar Þorvaldsson hættur
Kaj Leó í Bartalssotvu í Val
Kassa Guy Gnabouyou til Grikklands
Yvan Yann Erichot
David Atkinson til Englands
Derby Carrillo til El Salvador
Frans Sigurðsson í Hauka