fim 18.apr 2019
Brynjar Björn framlengir samning sinn viđ HK
Brynj­ar Björn Gunn­ars­son, ţjálf­ari HK, hef­ur fram­lengt samn­ing sinn viđ fé­lagiđ til nćstu tveggja ára.

Félagiđ stađfesti ţett á Face­book-síđu sinni fyrr í dag. Sam­ingurinn gild­ir til árs­ins 2021 en fyrri samningur hans gilti út ţetta leiktímabil.

Brynj­ar tók viđ liđi HK í októ­ber 2017 og kom liđinu upp í efstu deild á sínu fyrsta ári međ fé­lagiđ.

HK endađi í öđru sćti Inkasso deildarinnar í fyrra, međ jafnmörg stig og ÍA en slakari markatölu.

Áđur en Brynjar Björn tók viđ HK starfađi hann sem ađstođarţjálfari Stjörnunnar.

Á leikmannaferli sínum lék hann međ KR í efstu deild ásamt fjölda annara félaga sem atvinnumađur. Ţar ber helst ađ nefna átta ár hjá Reading.