fim 18.apr 2019
Knattspyrnumenn á Englandi sniđganga samfélagsmiđla
Ensku leikmannasamtökin munu sniđganga samfélagsmiđla á morgun, föstudag, í baráttu sinni gegn kynţáttafordómum.

Leikmannasamtökin hvetja alla knattspyrnumenn til ađ taka ţátt í mótmćlunum. Ţetta var tilkynnt fyrr í kvöld, tveimur dögum eftir ađ Ashley Young varđ fyrir kynţáttaníđi á Twitter.

Chris Smalling, Danny Rose, Troy Deeney og Danielle Carter hafa öll tjáđ sig opinberlega til stuđnings mótmćlanna sem og Simone Pound, yfirmađur jafnréttismála hjá ensku leikmannasamtökunum.

Samtökin hvetja leikmenn til ađ birta myndir međ myllumerkinu #Enough til ađ vekja athygli á mótmćlunum, sem hefjast klukkan 9 í fyrramáliđ, 8 á íslenskum tíma. Ţeim lýkur 24 klukkustudum síđar, á laugardagsmorgni.