lau 20.apr 2019
Şıskaland í dag - Sjónvarpsveisla framundan
Alfreğ Finnbogason og félagar í Augsburg geta svo gott sem tryggt sæti sitt í deildinni meğ sigri gegn Stuttgart í dag. Leikurinn verğur şó afar erfiğur şar sem gestirnir şurfa einnig sigur í fallbaráttunni.

Bayer Leverkusen getur komist í Evrópudeildarsæti meğ sigri gegn Nürnberg sem er ağeins nokkrum umferğum frá falli. Toppliğ Bayern München er meğ eins stigs forystu á toppnum og fær liğsfélaga Arons Jóhannssonar í Werder Bremen í heimsókn. Werder er stigi fyrir ofan Leverkusen í Evrópubaráttunni.

Borussia Mönchengladbach tekur á móti RB Leipzig í spennandi Meistaradeildarslag og Mainz á leik viğ Fortuna Düsseldorf um miğja deild.

Schalke mætir svo Evrópubaráttuliği Hoffenheim í lokaleik dagsins. Schalke er sex stigum frá fallsæti.

Leikir dagsins:
13:30 Augsburg - Stuttgart (SportTV 1)
13:30 Leverkusen - Nürnberg (SportTV 3)
13:30 Bayern - Werder Bremen (SportTV 2)
13:30 Mainz - Düsseldorf
16:30 M'Gladbach - Leipzig (SportTV 2)
18:30 Schalke - Hoffenheim (SportTV 2)