sun 21.apr 2019
Rashford of dr fyrir Barcelona - De Gea er pirraur
Mynd: Getty Images

Gleilega pska! Hr kemur pskadagsslri sem a BBC tk saman. Ansi huggulegt.Barcelona tlar ekki a eltast vi Marcus Rashford sumar en vermiinn leikmanninum er of hr. (Express)

Tottenham er bjartsnt a a halda Christian Eriksen hj flaginu rtt fyrir orrm um a a hann gti yfirgefi flagi fyrir Real Madrid. Honum verur boinn nr samningur hj Tottenham. (Goal.com)

PSG er tilbi a borga 65 milljnir punda fyrir Wilfried Zaha sumar. Hann er sagur vilja burt fr Crystal Palace. (Express)

Crystal Palace vill hinsvegar f 80 milljnir punda fyrir leikmanninn. (Mail)

David De Gea er orinn pirraur stu mla hj Manchester United en flagi er ekki tilbi a mta eim launakrfum sem a leikmaurinn setur. Hann mun a llum lkindum ekki skrifa undir njan samning nema flagi s tilbi a hkka launin hans. (Times)

Manchester City vill ganga fr kaupunum hinum 17 ra gamla Thiago Almada fr Velez Sarsfield Argentnu. Kaupveri er tali vera um 20 milljnir punda. (Sun)

Gareth Bale gti frt sig um set sumar og er hann sagur tilbinn einhversskonar vintri. Hann gti enda Kna, Sameinuu arabsku furstadmunum ea MLS deildinni. (Mirror)

Manchester City tlar a ganga fr kaupunum hinum 19 ra gamla Joao Felix sem a hefur fari kostum me Benfica tmabilinu. Flagi fylgist einnig grannt me Luka Jovic, framherja Frankfurt. (Goal.com)

Chelsea er bi a hafna tu milljn punda tilboi hinn ntjn ra gamla Reece James. Crystal Palace vill f leikmanninn. (Sun)

Manchester City mun nstu vikum bja John Stones njan samning. Hann er framtarplnum Pep Guardiola hj flaginu. (Mirror)

Mike Phelan, astoarmaur Ole Gunnar, er ekki binn a samykkja a a vera fram astoarjlfari Normannsins nsta tmabili. Hann gti teki vi starfi yfirmanns knattspyrnumla hj Manchester United. (Mirror)

Niklas Sule er kominn skalista Ole Gunnar Solskjr en hann tlar a taka til hendinni leikmannakaupum sumar. (Mirror)

Paul Merson segir a Manchester United tti a festa kaup remur ungum Englendingum sumar. eim Declan Rice, Callum Hudson-Odoi og Jadon Sancho. (Star)

Zinedine Zidane hefur gefi a t a leikstll Real Madrid muni breytast nsta tmabili en hann vill ekkert gefa upp hvaa leikmenn hann tli sr a kaupa sumar. (London Evening Standard)