miđ 24.apr 2019
Tómas Ţór: Ćtla ađ hlađa pressu á Davíđ
Davíđ Örn Atlason.
„Davíđ Örn Atlason er leikmađur sem ég ćtla ađ hlađa á pressu fyrir tímabiliđ," segir íţróttafréttamađurinn Tómas Ţór Ţórđarson.

Tómas og Elvar voru međ sérstakan upphitunarţátt fyrir Pepsi Max-deildina á X977 síđasta laugardag.

Smelltu hér til ađ hlusta á ţáttinn

Davíđ Örn, hćgri bakvörđur Víkinga, fékk pressu frá Tómasi í ţćttinum.

„Ađ mínu mati gćti hann spilađ fyrir öll liđin í deildinni og ţau myndu bara styrkjast eđa vera jafn góđ. Hann er bara einn besti hćgri bakvörđur deildarinnar," segir Tómas en hann benti á styrkleika í varnarleik Víkinga.

„Ţú ert međ einn besta hćgri bakvörđ deildarinnar og svo ertu međ Sölva Geir Ottesen, sem er besti miđvörđurinn ţegar hann er heill."

Víkingur spilar opnunarleik Pepsi Max-deildarinnar, gegn Val á Hlíđarenda, á föstudagskvöld.

Pepsi Max-deildin:

föstudagur 26. apríl
20:00 Valur-Víkingur R. (Origo völlurinn)

laugardagur 27. apríl
14:00 Grindavík-Breiđablik (Grindavíkurvöllur)
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
16:00 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
16:00 ÍA-KA (Norđurálsvöllurinn)
20:00 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)

Smelltu hér til ađ hlusta á upphitunarţátt deildarinnar