fim 25.apr 2019
Líkleg byrjunarliđ: Grindavík - Breiđablik
Gunnar Ţorsteinsson er lykilmađur hjá Grindavík.
Rene Joensen.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir

Fer Guđjón Pétur beint inn í byrjunarliđ Breiđabliks?
Mynd: Fótbolti.net - Arnar Dađi Arnarsson

Thomas Mikkelsen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Pepsi-deildin fer af stađ í kvöld međ leik Vals og Víkings R. á Origo-vellinum klukkan 20:00. 1. umferđin lýkur síđan á laugardaginn međ fimm leikjum.

Einn af leikjunum á morgun er leikur Grindavíkur og Breiđabliks sem hefst klukkan 14:00 í Grindavík.



Miklar breytingar hafa orđiđ á liđi Grindavíkur frá síđasta tímabili og miđađ viđ ţetta byrjunarliđ eru fimm leikmenn í byrjunarliđinu sem ekki voru í Grindavík í fyrra. Auk ţess er nýr ţjálfari í brúnni, Srdjan Tufegdzic.

Búast má viđ Grindavík í leikkerfinu 4-3-3 međ nýtt miđvarđarpar í ţeim Josip Zeba og Marc McAusland. Miđjan ţekka Grindvíkingar vel enda léku ţeir allir međ liđinu í Pepsi-deildinni í fyrra.

Grindvíkingar hafa ágćtis breidd í sóknarlínunni og Alexander Veigar Ţórarinsson gćti hćglega byrjađ á laugardaginn, í stađin fyrir Patrick N'Koyi eđa Vladimir Tufegdzic.



Breiđablik hefur á ađ skipa gríđarlega sterku liđi sem hefur bćtt viđ sig ţremur öflugum leikmönnum nú rétt fyrir mót.

Litlar breytingar eru á varnarlínu liđsins frá ţví í fyrra, Davíđ Ingvarsson kemur sennilega inn í vinstri bakvörđinn fyrir nafna sinn, Davíđ Kristján Ólafsson sem gekk í rađir Álasund í vetur.

Viđ búumst viđ ţví ađ Guđjón Pétur komi beint inn í byrjunarliđiđ og verđi ţar ásamt Viktori Karli og Andra Yeoman.

Thomas Mikkelsen mun leiđ sóknarlínu Breiđabliks í sumar. Međ honum verđa ţeir Kwame Quee og Aron Bjarnason. Ţórir Guđjónsson og Brynjólfur Darri Willumsson gera einnig tilkall í byrjunarliđiđ.

Höskuldur Gunnlaugsson gekk í rađir Breiđabliks á láni frá Halmstad í morgun. Hann vćri ágćtis vopn af varamannabekknum í fyrsta leik, ţó ţađ sé hćpiđ.

föstudagur 26. apríl
20:00 Valur-Víkingur R. (Valsvöllur)

laugardagur 27. apríl
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
14:00 Grindavík-Breiđablik (Kópavogsvöllur)
16:00 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
16:00 ÍA-KA (Akranesvöllur)
20:00 Stjarnan-KR (Stjörnuvöllur)

Smelltu hér til ađ taka ţátt í Draumaliđsleiknum í Pepsi Max-deildinni!