fim 16.ma 2019
Enska uppgjri - 7. sti: Wolves
Raul Jimenez var frbr.
Nuno Esprito Santo er a gera frbra hluti me lfana.
Mynd: NordicPhotos

Joao Moutinho var valinn bestur hj Wolves.
Mynd: NordicPhotos

Willy Boly var traustur vrninni, hann skorai einnig fjgur mrk.
Mynd: NordicPhotos

Rui Patrcio er aalmarkvrur Wolves.
Mynd: NordicPhotos

Mynd: NordicPhotos

Lokaumfer ensku rvalsdeildarinnar fr fram sunnudaginn. essum li, enska uppgjri er fari yfir tmabili hj liunum ensku rvalsdeildinni. N er komi a v a skoa gengi Wolves.

Wolves sem voru nliar deildinni r nu mjg gum rangri. Lii ni a stra mrgum af strliunum og ni 7. stinu sem gti gefi sti Evrpudeildinni, ar a segja ef Watford vinnur ekki Manchester City rslitum ensku bikarkeppninnar laugardaginn. Ef City vinnur Watford frist Evrpusti fyrir sigur bikarnum yfir 7. sti deildinni ar sem Wolves er.

Nuno Esprito Santo er knattspyrnustjri Wolves, hann var tilnefndur sem stjri tmabilsins ensku rvalsdeildinni samt Jurgen Klopp, Pep Guardiola og Mauricho Pochettino, ekki slmur flagsskapur a!

Nuno er fr Portgal og hefur miki stt leikmenn anga, t.d. m nefna a markvrurinn Rui Patricio kom sasta sumar og Raul Jimenez kom lni fr Benfica, hann sl heldur betur gegn Englandi vetur og Wolves stafesti a byrjun aprl a eir vru bnir a kaupa hann fr Benfica.

Wolves vann 16 leiki vetur, geri 9 jafntefli og endai v me 57 stig. Sem fyrr segir frbr rangur hj nlium, hinir tveir nliarnir fllu beint aftur niur Championship deildina.

Besti leikmaur Wolves tmabilinu:
Portgalinn mijunni Joao Moutinho var valinn bestur hj Wolves, hann skorai eitt mark og lagi upp tta, Moutinho lk alla 38 deildarleiki Wolves vetur.

essir skoruu mrkin vetur:
Ral Jimnez: 13 mrk.
Diogo Jota: 9 mrk.
Willy Boly: 4 mrk.
Rben Neves: 4 mrk.
Matt Doherty: 4 mrk.
Ivan Cavaleiro: 3 mrk.
Leander Dendoncker: 2 mrk.
Romain Saiss: 2 mrk.
Ryan Bennett: 1 mark.
Jonny: 1 mark.
Joao Moutinho: 1 mark.
Hlder Costa: 1 mark.
Adama Traor: 1 mark.

essir lgu upp mrkin:
Joao Moutinho: 8 stosendingar.
Ral Jimnez: 7 stosendingar.
Matt Doherty: 5 stosendingar.
Diogo Jota: 5 stosendingar.
Rben Neves: 3 stosendingar.
Hlder Costa: 2 stosendingar.
Lo Bonatini: 1 stosending.
Jonny: 1 stosending.
Ivan Cavaleiro: 1 stosending.
Morgan Gibbs-White: 1 stosending.
Adama Traor: 1 stosending.

Spilair leikir:
Conor Coady: 38 leikir.
Matt Doherty: 38 leikir.
Ral Jimnez: 38 leikir.
Joao Moutinho: 38 leikir.
Rui Patrcio: 37 leikir.
Willy Boly: 36 leikir.
Rben Neves: 35 leikir.
Ryan Bennett: 34 leikir.
Jonny: 33 leikir.
Diogo Jota: 33 leikir.
Adama Traor: 29 leikir.
Morgan Gibbs-White: 26 leikir.
Hlder Costa: 25 leikir.
Ivan Cavaleiro: 23 leikir.
Leander Dendoncker: 19 leikir.
Romain Saiss: 19 leikir.
Rben Vinagre: 17 leikir.
Lo Bonatini: 7 leikir.
Max Kilman: 1 leikur.
Will Norris: 1 leikur.
John Ruddy: 1 leikur.

Hvernig st vrnin vetur?
Vrn lfanna var g vetur, lii fkk sig jafn mrg mrk og Everton, 46. Aeins fjgur li fengu sig frri mrk.

Hvaa leikmaur skorai hst Fantasy Premier leauge vetur? a var Mexkinn Ral Jimnez sem fkk flest stigin, hann skorai rettn mrk vetur og lagi upp sj. Hann fkk 181 stig Fantasy.

hvaa sti spi Ftbolti.net Wolves fyrir tmabili?
Ftbolti.net spi Wolves 11. stinu fyrir tmabili, eir geru hins vegar mun betur en a og tku sjunda sti.

Spin fyrir enska - 11. sti: Wolves

Frttayfirlit: Hva gerist hj Wolves tmabilinu.
Einkunnir Wolves og Man City: Boly maur leiksins
Nuno stjri mnaarins - 10 stig af 12 mgulegum
Nuno: ttum ekki skili a vinna en gerum a samt
Doherty og Coady framlengja vi Wolves
Nuno: Vibrgin vi markinu voru frbr
Raul Jimenez keyptur til Wolves metf (Stafest)
England: Wolves skellti Arsenal

Enska uppgjri.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7. Wolves
8. sti Everton
9. sti Leicester City
10. sti West Ham
11. sti Watford
12. sti Crystal Palace
13. sti Newcastle
14. sti Bournemouth
15. sti Burnley
16. sti Southampton
17. sti Brighton
18. sti Cardiff
19. sti Fulham
20. sti Huddersfield