fim 16.maí 2019
Myndaveisla: Breiðablik sótti þrjú stig gegn KA
Lið KA og Breiðabliks áttust við í 4. umferð Pepsi Max deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í gærkvöldi.
Það var lið Breiðabliks sem vann leikinn 0 - 1 með marki frá Thomas Mikkelsen úr víti.

Sævar Geir Sigurjónsson var á vellinum og tók myndirnar að neðan.