fim 16.ma 2019
Alex Freyr framlengir vi Fram
Alex Freyr.
Alex Freyr Elsson hefur framlengt samning sinn vi Fram. etta var tilkynnt Facebook-su flagsins grkvldi.

Alex sem er fddur ri 1997 hefur leiki me meistaraflokki Fram fr rinu 2015. Hann lk 18 leiki me liinu deild og bikar sasta tmabili og skorai ar rj mrk.

„a er sannri ngju sem vi tilkynnum um a gengi hefur veri fr framhaldandi samning vi okkar eina og sanna Alex Frey Elsson. Hann mun svo sannarlega styrkja okkar hp fyrir komandi tk sumar," segir tilkynningunni fr Fram.

Fram er me rj stig a loknum tveimur umferum Inkasso-deildinni en Alex Freyr hefur ekkert leiki me liinu a sem af er tmabilinu.

Fram mtir Haukum 3. umfer deildarinnar Safamrinni kvld klukkan 19:15.