fim 16.maí 2019
Sviss: Rúnar og félagar fengu á sig sex mörk
Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn fyrir Grasshopper í stóru tapi gegn Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld.

Young Boys er búiđ ađ tryggja sér meistaratitlinn á međan Grasshopper er falliđ úr deildinni.

Ţađ sást í kvöld. Young Boys náđi forystunni á 23. mínútu og var 3-0 yfir í hálfleik. Stađan varđ 4-0 fljótlega í seinni hálfleik en Grasshopper minnkađi muninn.

Gestirnir komust ekki lengra og í stađinn bćtti Young Boys viđ tveimur mörkum og lokatölur ţví 6-1. Roger Assalé og Guillaume Hoarau skoruđu báđir tvö fyrir Young Boys.

Eins og áđur segir ţá er Grasshopper falliđ úr deildinni. Rúnar Már er ađ öllum líkindum á förum frá félaginu í sumar.

Sjá einnig:
Flauta ţurfti af hjá Rúnari vegna hegđunar stuđningsmanna