fs 17.ma 2019
Tmas telur Vking urfa mann eins og Andra Yeoman
Andri Rafn Yeoman.
Vkingar spila skemmtilegan ftbolta en varnarleikur lisins var afskaplega slakur 3-4 tapinu gegn Breiabliki 4. umfer Pepsi Max-deildarinnar.

Leikurinn var a sjlfsgu til umru Innkastinu hr Ftbolta.net.

orsteinn Mr Ragnarsson var valinn maur leiksins en hann fr trekk trekk illa me Dofra Snorrason sem var vinstri bakveri Vkinga.

Smelltu hr til a hlusta Innkasti

Dofri er einn minn upphalds leikmaur Vkingi fr upphafi en hann lk sinn versta leik san hann kom til flagsins. Hann var hrmung essum leik. g er srstaklega sttur vi egar hann lt labba yfir sig rija markinu," sagi Tmas r rarson Innkastinu.

Tmas segir a vrn Vkings urfi a f betri hjlp fr mijunni.

a er mjg erfitt a spila betri vrn egar hjlpin er ltil sem engin fyrir framan ig. Eins gir og miverirnir Slvi og Halldr Smri eru egar boltinn kemur inn teig og eir sna fram eru eir ekkert srstakir hlaupandi aftur a reyna a verjast skyndisknum."

Tmas nefndi a Vkingur yrfti a f leikmann sem vri eins og Andri Rafn Yeoman, mijumaur Breiabliks.

Liinu vantar svona sitjandi hugsandi ftboltamann sem er alltaf rttum sta og er gur ftbolta. Ef etta psl finnst..." sagi Tmas og Gunnar Birgisson greip inn:

Af hverju heyri Vkingur ekki einmitt honum? Er Andri ekki kominn bekkinn hj Blikunum?" sagi Gunnar.