fim 23.maí 2019
Knattspyrnudeild Hauka harmar ummćli Björgvins
Stjórn knattspyrnudeildar Hauka er búin að gefa frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Björgvins Stefánssonar í beinni útsendingu frá leik Hauka og Þróttar R. í Inkasso-deildinni fyrr í kvöld. Björgvin er búinn að biðjast afsökunar.

„Stjórn knattspyrnudeildar Hauka harmar mjög ţessi ummćli Björgvins enda á slíkt ekki ađ viđgangast, hvorki innan vallar né utan," segir međal annars í yfirlýsingunni.

Björgvin lét ummćlin falla eftir samskipti Arnars Ađalgeirssonar, leikmanns Hauka, og Archange Nkumu hjá Ţrótti.

Leikurinn sjálfur var hin mesta skemmtun ţar sem fjögur mörk voru skoruđ á sex mínútum en Ţróttur stóđ uppi sem sigurvegari á Ásvöllum, 2-4.