sun 02.jn 2019
li Kristjns: tla ekki a htta mr essa umru
lafur Kristjnsson.
Fr Kpavogsvelli.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

FH er fjra sti me 11 stig.
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

Skemmtileg hef hefur myndast fyrir leiki FH Pepsi Max-deildinni sumar. FH-ingar halda frttamannafundi gegnum Facebook-su sna ar sem lafur Kristjnsson fr nokkrar spurningar fyrir komandi leik.

FH mtir kvld Breiabliki, flagi sem lafur geri a slandsmeisturum 2010.

a verur spennandi a spila vi . eir eru me virkilega gott li og hafa veri sterkir upp skasti. eir eru sterkir varnarlega, ttir. eir geta varist aftarlega, geta lka sett pressu, geta spila boltanum, haldi honum, eir geta fari hratt. eir eru me virkilega flott li," sagi li.

Vi munum eftir leik fyrra ar sem vi vorum ekki slakari, ef ekki betri 75 mntur, en tpum samt 4-1. a segir svolti um a hvernig eir geta refsa lium. Vi urfum a eiga virkilega gan leik."

Leikurinn fer fram Kpavogsvelli, nju gervigrasi ar. Helmingur lianna Pepsi Max-deildanna eru nna me gervigras heimavelli snum. FH-ingar eru nttrulegu grasi.

Vi horfum t vllinn okkar, virkilega flottan grasvll. a ilmar allt af nsleginni tu. g fla a helvti vel. g tla ekki a htta mr essa umru. Ef g tji mig um eitthva svona, hvort sem a er lag ea gervigras, er a afgreitt sem vl. Plitkusarnir hverju bjarflagi eir kvea hvort a s gras ea gervigras. Svo spilum vi v sem er boi upp ."

Staan Lennon
Steven Lennon hefur veri meiddur upphafi mts og aeins veri a koma inn leikjum. egar hann hefur veri a koma inn hefur hann veri a standa sig vel.

Vi hfum ekki alveg vita hva hefur veri a hrj hann og hefur maur kannski fari aeins varlega mnturnar sem hann fr. Vi bindum vonir vi a a egar vi komum aftur eftir etta hlfs mnaar hl sem verur nna a hann veri miklu, miklu nr v a spila 90 mntur. Vi sjum hvernig lkaminn bregst vi eftir essa leiki sem hann hefur veri a spila."

Auvita verur a frbrt ef Lennon getur ori 90 mntna maur. Hann hefur veri virkilega drjgur essum fu mntum sem hann hefur fengi. Vi vitum a a ef hann er 90 mntna maur verum vi enn sterkari," sagi lafur.

Leikir dagsins:
16:00 KR-KA (Meistaravellir)
16:00 BV-A (Hsteinsvllur)
17:00 Breiablik-FH (Kpavogsvllur)
19:15 HK-Fylkir (Krinn)
19:15 Stjarnan-Valur (Samsung vllurinn)