sun 02.jn 2019
Pepsi Max-deildin: Blikar rlluu yfir FH
Breiablik 4 - 1 FH
1-0 Andri Rafn Yeoman ('54)
2-0 Aron Bjarnason ('59)
3-0 Thomas Mikkelsen ('73)
4-0 Aron Bjarnason ('76)
4-1 Brynjar sgeir Gumundsson ('83)

Breiablik mtti FH strleik dagsins Pepsi-Max deildinni. Blikar voru ru sti me 13 stig fyrir leikinn og FH rija sti me 11 stig.

Staan var markalaus eftir tindaltinn fyrri hlfleik en Blikar mttu grimmir til leiks seinni hlfleik og settu af sta flugeldasningu.

Andri Rafn Yeoman skorai upp r urru skmmu eftir leikhl og tvfaldai Aron Bjarnason forystuna skmmu sar me laglegu marki.

Heimamenn voru me ll vld vellinum og juku forystuna enn frekar. Vignir Jhannesson geri slm mistk og leyfi Thomas Mikkelsen a skora autt marki. remur mntum sar geri Aron fjra marki eftir stosendingu fr Thomas.

FH klrai bakkann 83. mntu egar Brynjar sgeir Gumundsson fylgdi aukaspyrnu Steven Lennon eftir me marki. Blikar komust nlgt v a bta fimmta markinu vi og verskulduu sigurinn fyllilega.

Blikar eru bnir a jafna A toppi deildarinnar og er FH fjra sti. Fimm stigum munar liunum.

Stutfluna er hgt a sj hr fyrir nean. a tekur tma fyrir hana a uppfrast.