mi 05.jn 2019
Eriksen vill fara fr Tottenham - g vil prfa eitthva ntt"
Christian Eriksen.
Christian Eriksen, leikmaur Tottenham, hefur stafest a hann vilji fara fr Tottenham. essi 27 ra danski mijumaur hefur veri hj Spurs san 2013 en hann eitt r eftir af samningi snum.

Hann hefur ekki snt huga a framlengja eim samningi.

Eriksen er htindi ferils sns og eru miklar lkur v a Tottenham neyist til a selja hann sumar. Real Madrid er sagt meal hugasamra flaga.

Mr finnst g vera eim sta ferlinum a g urfi a prfa eitthva ntt. g bera alla viringu fyrir v sem er a gerast hj Tottenham og a yri ekki neikvtt a vera fram, en g vil gera eitthva ntt," segir Eriksen vitali vi Ekstra Bladet.

g vona a a gerist eitthva sumar. a er tlunin. Ftboltinn er treiknanlegur og hlutirnir geta teki tma. a vri best ef etta myndi rast sem fyrst."

Zinedine Zidane er a endurnja li Real Madrid og er sagur vilja f Eriksen.

a yri skref upp a fara til Real en flagi yrfti a taka upp smann og segja Tottenham a a vilji f mig. a hefur ekki veri gert svo g viti," segir Eriksen.