mán 10.jún 2019
Ronaldo bađ De Ligt um ađ koma til Juventus
Cristiano Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliđinu eru tvöfaldir meistarar í Evrópu eftir sigur á Hollandi í úrslitaleik Ţjóđadeildarinnar í gćr.

Portúgal er ríkjandi Evrópumeistari og er núna einnig Ţjóđadeildarmeistari.

Ronaldo, fyrirliđi Portúgala, leikur međ Juventus á Ítalíu og hann reyndi ađ sannfćra leikmann úr hollenska liđinu til ađ koma til Juventus eftir leikinn í gćr.

„Ég skildi hann ekki fyrst," sagđi Matthijs de Ligt, 19 ára gamall varnarmađur Hollands, eftir leikinn. „Ţetta kom mér mjög á óvart og ţví hló ég. Ég sagđi ekki neitt."

De Ligt er á mála hjá Ajax í Hollandi en hann verđur ţađ vćntanlega ekki mikiđ lengur. Hann er á óskalista stćrstu félaga Evrópu og verđur spennandi ađ sjá hvert hann fer.