mán 10.jún 2019
Jón Dag­ur í lćkn­is­skođun hjá AGF
Jón Dagur í leik gegn Svíum.
Samkvćmt 433.is er Jón Dagur Ţorsteinsson, leikmađur Fulham, í lćknisskođun hjá AGF. Eftir lćknisskođunina mun hann skrifa undir hjá AGF.

Fulham nýtti sér ákvćđi í samningi Jóns Dags í vor og framlengdi samning hans um eitt ár. AGF mun ţví kaupa hann frá Fulham.

Jón Dagur var á láni hjá Vendsyssel í dönsku Superliga á liđnu tímabili og stóđ sig vel.

Hann er tvítugur og hann var Í U21-árs landsliđinu sem vann Dani, 2-1 á föstudaginn. Jón Dagur á ađ baki ţrjá leiki međ A-landsliđinu og í ţeim hef­ur hann skorađ eitt mark.

Jón Dagur mun skrifa undir hjá AGF á nćstu dögum.