miđ 12.jún 2019
Ísland í dag - Sex leikir í 4. deild karla
Ćgir fagnađi sigri gegn Kríu í síđustu umferđ
Sex leikir fara fram í 4. deild karla í kvöld. Leikina og stöđuna í riđlunum sem leikiđ er í í kvöld má sjá neđst í fréttinni.

B-riđill
Á Framvellinum í Úlfarsárdal fá Úlfarnir liđ Afríku í heimsókn. Liđunum hefur vegnađ misvel, Úlfarnir hafa stig en Afríka er án stiga og á enn eftir ađ skora sitt fyrsta mark í sumar.

Ţá mćtir KB liđi ÍH á Leiknisvellinum í Breiđholti.

C-riđill
Álafoss mćtir Berserkjum á Tungubakkavelli og á sama tíma mćtir Léttir liđi GG á Hertz vellinum.

GG hefur fariđ vel af stađ og er međ fullt hús stiga eftir fjórar umferđir.

D-riđill
Ćgir mćtir KFS í slagnum um Herjólf á Ţorlákshafnarvelli og KFR mćtir KÁ á SS vellinum.

KFR getur komiđ sér á toppinn međ sigri. KÁ er einungis međ eitt stig eftir fyrstu ţrjár umferđirnar.

4. deild karla - B-riđill - 4. deild karla
20:00 Úlfarnir-Afríka (Framvöllur - Úlfarsárdal)
20:00 KB-ÍH (Leiknisvöllur)

4. deild karla - C-riđill - 4. deild karla
20:00 Álafoss-Berserkir (Tungubakkavöllur)
20:00 Léttir-GG (Hertz völlurinn)

4. deild karla - D-riđill - 4. deild karla
18:00 Ćgir-KFS (Ţorlákshafnarvöllur)
20:00 KFR-KÁ (SS-völlurinn)