ţri 11.jún 2019
Torino kaupir Ola Aina frá Chelsea (Stađfest)
Ola Aina.
Torino hefur nýtt sér klásúlu og keypt vćngbakvörđinn Ola Aina frá Chelsea.

Ţessi 22 ára leikmađur var á láni hjá Torino frá Chelsea á liđnu tímabili en hann lék 32 leiki í ítölsku A-deildinni, skorađi eitt mark og átti ţrjár stođsendingar.

Frammistađa nígeríska landsliđsmannsins međ Torino var ţađ góđ ađ félagiđ stađfesti fyrir nokkrum mánuđum ađ ţađ ćtlađi ađ nýta sér klásúlu um ađ kaupa hann.

Ola Aina gekk í rađir Chelsea sem skólastrákur en lék ađeins ţrjá ađalliđsleiki fyrir félagiđ. 2017-18 lék hann hjá Hull á lánssamningi.