ri 11.jn 2019
slandi klrai Tyrkland - Sex stig af sex mgulegum
slendingar fagna.
r leiknum.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

sland er me nu stig a fjrum leikjum loknum.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

sland 2 - 1 Tyrkland
1-0 Ragnar Sigursson ('21 )
2-0 Ragnar Sigursson ('32 )
2-1 Dorukhan Tokz ('40 )
Lestu nnar um leikinn

slenska landslii er me nu stig eftir fjra leiki undankeppni EM 2020. a verur a teljast bsna gott. Einu tpuu stigin hinga til komu gegn Frakklandi Pars.

sland tk mti Tyrklandi slrku kvldi Laugardalsvelli kvld. Tyrkir voru me fullt hs stiga fyrir leikinn og hfu unni Heimsmeistara Frakklands 2-0 heimavelli um sustu helgi.

sland byrjai leikinn frbrlega og var mikill kraftur liinu fyrstu mnturnar. a skilai sr marki 21. mntu Ragnar Sigursson skallai frbra aukaspyrnu Jhanns Berg Gumundssonar marki.

Eftir marki hlt sland fram a spila vel og skoruu okkar strkar aftur 32. mntu. Aftur var a Ragnar Sigursson sem skorai. Aftur skorai hann me skalla, en etta skipti eftir hornspyrnu. Fjra og fimmta mark Ragga 88. landsleiknum.

Mrkin hans Ragnars m sj me v a smella hrna.


v miur minnkai Tyrkland muninn egar Dorukhan Tokz skallai boltann marki eftir hornspyrnu. Staan var 2-1 hlfleik. Frbr frammistaa hj slandi.

Seinni hlfleikurinn einkenndist af mikilli barttu hj slendingum. eir vildu essi rj stig og viti menn, eir nu essi rj stig. Tyrkir fengu f fri. egar rmar 10 mntur voru eftir fengu eir lklega sitt besta fri egar varnarmaurinn Merih Demiral negldi boltanum yfir marki r kjsanlegri stu.

Ragnar fkk mguleika til a fullkomna rennu sna egar lti var eftir. Hann fkk fran skalla teignum en skallai yfir marki.

Dmarinn, Szymon Marciniak, flautai til leiksloka og slendingar gtu anda lttar. rj stig pokann og sex stig af sex mgulegum essu verkefni. Frbrt.

ess m geta a sland er fyrsta lii essari undankeppni sem skorar gegn Tyrklandi.


Hinir leikir riilsins
a voru tveir arir leikir sama tma rilinum. Frakkland var Andorra og vann ar ruggan 4-0 sigur mean Albana vann 2-0 sigur Moldava. Albana aftur sigurbraut eftir tap slandi sastliinn laugardag.

sland, Frakkland og Tyrkland eru ll me nu stig eftir fjra leiki. Frakkar eru toppnum, Tyrkland ru sti og sland rija sti. Albana er me sex stig, Moldava me rj og Andorra botninum n stiga.

Andorra 0 - 4 Frakkland
0-1 Kylian Mbappe ('11 )
0-2 Wissam Ben Yedder ('30 )
0-3 Florian Thauvin ('40 )
0-4 Kurt Zouma ('60 )

Albana 2 - 0 Moldava
1-0 Sokol Cikalleshi ('65 )
2-0 Ylber Ramadani ('90 )