ri 11.jn 2019
Gary Martin: Nefni betra landsli heimavelli en sland
Gary Martin, sknarmaur BV, fylgdist me leik slands gegn Tyrklandi undankeppni EM kvld.

Fyrir leikinn var sland me sex stig rilinum mean Tyrkir voru me fullt hs r remur leikjum. Tyrkir voru ekki bnir a f sig mark og hfu unni heimsmeistara Frakklands heimavelli um sustu helgi.

En a er ekki fyrir hvaa li sem er a koma Laugardalsvll og mta slandi eins og Gary Martin bendir rttilega .

Nefni betra landsli heimavelli en sland... g b," skrifai Gary Twitter.

Leikurinn endai me 2-1 sigri slands. Nnar m lesa um leikinn hrna.