fim 13.jún 2019
Allegri ákveđur ađ taka sér frí frá fótbolta
Massimiliano Allegri, fyrrum knattspyrnustjóri Juventus, er á leiđ í árs frí frá fótbolta.

Allegri var rekinn frá Juventus í maí. Allegri hefur veriđ í fimm ár hjá Juventus og unniđ Ítalíumeistaratitilinn öll árin. Alls hefur hann unniđ ellefu bikara sem stjóri liđsins.

„Ég ćtla ađ taka mér eitt ár í frí til ađ endurhlađa batteríin," sagđi Allegri á viđburđi í Mílanó. BBC segir frá.

Allegri segist ćtla ađ nota nćsta áriđ í ţađ ađ verja tíma međ fjölskyldunni.

Allegri er 51 árs gamall og var hann viđ stjórnvölinn hjá AC Milan áđur en hann tók viđ Juventus áriđ 2014. Hann hefur einnig stýrt Aglianese, SPAL, Grosseto, Sassuolo og Cagliari á sínum ţjálfaraferli.

Sjá einnig:
Ítalski boltinn - Uppgjör tímabilsins