fs 14.jn 2019
HM kvenna: Marki kom of seint fyrir Skota gegn Japan
Japan fagnar marki.
Rachel Corsie tti ekki gan dag.
Mynd: NordicPhotos

Japan 2 - 1 Skotland
1-0 Mana Iwabuchi ('23 )
2-0 Yuika Sugasawa ('37 )
2-1 Lana Clelland ('88 )

Japan lagi Skotland a velli egar liin mttust Heimsmeistaramti kvenna Frakklandi dag.

Mana Iwabuchi skorai fyrsta mark leiksins eftir mistk vrn Skotlands. Rachel Corsie var vandrum vrn Skotlands og hn fkk dmda sig vtaspyrnur 37. mntu. Snertingin var ekki mikil, en dmarinn dmdi. vtapunktinn fr Yuika Sugasawa og skorai af ryggi.

Japanir voru sterkari og var staan sanngjrn hlfleik. egar la fr seinni hlfleikinn fru Skotar a fra sig framar. r skosku vildu a minnsta kosti tvisvar f vtaspyrnu en dmarinn dmdi ekkert.

88. mntu minnkai Lana Clelland muninn fyrir Skotland me langskoti, en a kom of seint.

Japan er me fjgur stig, en Skotar eru n stiga eftir leikinn. Skotar geta hugga sig vi a a fjgur li me bestan rangur rija sti rilakeppninni fara einnig fram. v er enn mguleiki fyrir Skotland.

Skotar mta Argentnu lokaleik snum rilinum. a verur vntanlega rslitaleikur um rija sti.