fös 14.jún 2019
Ţessir verđa í leikbanni í 8. umferđ Pepsi Max
Kolbeinn Ţórđarson.
Kolbeinn Ţórđarson verđur í leikbanni í kvöld ţegar Fylkir og Breiđablik eigast viđ í 8. umferđ Pepsi Max-deildarinnar.

Kolbeinn, sem var einn af fjórum sem tilnefndir voru sem leikmađur umferđa 1-7, er kominn međ fjórar áminningar í deildinni.

Arnar Már Guđjónsson verđur ekki međ ÍA gegn KR á morgun vegna leikbanns en hann er einnig kominn međ fjögur gul spjöld.

Hjá KR verđa Björgvin Stefánsson og Kennie Chopart í leibanni.

Miđjumađurinn Rodrigo Gomes Mateo hjá Grindavík tekur út bann vegna uppsafnađra áminninga en Grindavík mćtir KA á morgun.

ÍBV verđur án Telmo Castanheira og Diogo Coelho ţegar liđiđ heimsćkir Val á morgun.

8. umferđ Pepsi Max-deildarinnar:

föstudagur 14. júní
19:15 Fylkir-Breiđablik (Würth völlurinn)
19:15 Víkingur R.-HK (Víkingsvöllur)
19:15 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)

laugardagur 15. júní
16:00 ÍA-KR (Norđurálsvöllurinn)
16:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
17:00 KA-Grindavík (Greifavöllurinn)