fös 14.jún 2019
Byrjunarliğ Fylkis og Breiğabliks: Höskuldur kemur inn
Höskuldur byrjar.
Klukkan 19:15 hefst leikur Fylkis og Breiğabliks í 8. umferğ Pepsi Max-deildarinnar.

Breiğablik er án Kolbeins Şórğarsonar í kvöld en miğjumağurinn ungi tekur út leikbann vegna uppsafnağra áminninga. Kolbeinn hefur veriğ virkilega öflugur í sumar og var tilnefndur sem leikmağur umferğa 1-7.

Höskuldur Gunnlaugsson kemur inn í byrjunarliğ Breiğabliks.

Beinar textalısingar:
19:15 Fylkir - Breiğablik
19:15 FH - Stjarnan
19:15 Víkingur R. - HK

Blikar eru á toppi deildarinnar meğ 16 stig, líkt og Skagamenn. Fylkismenn eru í sjöunda sæti meğ 9 stig.

Byrjunarliğ Fylkis:
1. Aron Snær Friğriksson (m)
2. Ásgeir Eyşórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Valdimar Şór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason (f)
20. Geoffrey Castillion
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Byrjunarliğ Breiğabliks:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen
10. Guğjón Pétur Lığsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
18. Arnar Sveinn Geirsson
19. Aron Bjarnason
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman