fös 14.jún 2019
3. deild: KV styrkti stöđu sína á toppnum
KV styrkti stöđu sína á toppi 3. deildar karla međ 2-1 útisigri gegn Skallagrími í kvöld.

Marteinn Theódórsson kom heimamönnum yfir á 20. mínútu og leiddi Skallagrímur alveg ţangađ til klukkutími var liđinn af leiknum. Ţá jafnađi Einar Már Ţórisson úr vítaspyrnu og bćtti hann viđ öđru marki stuttu síđar.

Lokatölur 2-1 fyrir KV sem er á toppnum međ 18 stig, fjórum stigum meira en Kórdrengir sem eiga leik til góđa. Skallagrímur er í nćst neđsta sćti međ sex stig.

Ţađ var einn annar leikur í kvöld og í honum unnu Vćngir Júpiters 1-0 sigur gegn Álftanesi. Gunnar Orri Guđmundsson skorađi eina markiđ fyrir lćrisveinar Tryggva Guđmundssonar á 17. mínútu.

Vćngir Júpiters eru í fjórđa sćti međ 12 stig. Álftanes hefur átta stig í sjötta sćti.

Álftanes 0 - 1 Vćngir Júpiters
0-1 Gunnar Orri Guđmundsson ('17)

Skallagrímur 1 - 2 KV
1-0 Marteinn Theódórsson ('20)
1-1 Einar Már Ţórisson ('60, víti)
1-2 Einar Már Ţórisson ('65)
markaskorarar af úrslit.net

Sjöunda umferđin í 3. deild heldur áfram á morgun og klárast á sunnudag.

laugardagur 15. júní
14:00 Einherji-Reynir S. (Vopnafjarđarvöllur)
14:00 Augnablik-Kórdrengir (Fagrilundur - gervigras)
16:00 KF-Höttur/Huginn (Ólafsfjarđarvöllur)

sunnudagur 16. júní
15:00 Sindri-KH (Sindravellir)