sun 16.jún 2019
Copa America: Byrjar ekki vel fyrir Messi
Messi í kvöld.
Lionel Messi og félagar hans í argentíska landsliđinu byrja ekki vel í Suđur-Ameríku bikarnum.

Argentína hóf leik í kvöld. Liđiđ byrjađi klárlega ekki á auđveldasta mótherjanum, en liđiđ mćtti Kólumbíu í fyrsta leik. Argentína og Kólumbía eru tvö af sigurstranglegustu liđum mótsins.

Ţađ var fátt um fína drćtti í fyrri hálfleiknum og var stađan ađ honum loknum markalaus. Argentína var ekki ađ spila vel og komst Kólumbía yfir á 71. mínútu ţegar Roger Martinez skorađi. Hann keyrđi inn af vćnstri vćngnum og skorađi međ góđu skoti.

Duvan Zapata, sem spilađi frábćrlega međ Atalanta á Ítalíu á nýliđnu tímabili, bćtti svo viđ öđru marki fyrir Kólumbíu og 2-0 sigur ţeirra stađreynd.

Messi er í leit ađ sínum fyrsta sigri á stórmóti međ argentíska landsliđinu. Ţetta mót byrjar ekki vel fyrir hann.

Kólumbía fćr ţrjú stig, en međ Argentínu og Kólumbíu í riđli eru Paragvć og Katar. Síđarnefnda liđiđ er gestaliđ á mótinu.

Ţađ var annar leikur í kvöld. Venesúela og Perú gerđu markalaust jafntefli. Perú skorađi tvö mörk í leiknum, en ţau voru dćmd af vegna rangstöđu - međ hjálp VAR. Brasilía situr á toppnum í ţeim riđli međ ţrjú stig eftir sigur á Bólivíu í opnunarleiknum síđastliđna nótt.

Venesúela 0 - 0 Perú

Argentína 0 - 2 Kólumbía
0-1 Roger Martinez ('71)
0-2 Duvan Zapata ('86)