sun 16.jn 2019
Giampaolo httur hj Sampdoria (Stafest) - Tekur vi Milan
Marco Giampaolo hefur gert frbra hluti vi stjrnvlinn hj Sampdoria sustu rj r en hefur n sagt upp strfum.

Giampaolo sagi upp v hann er a taka vi AC Milan. Hann samdi um starfslok vi Sampdoria og verur stafestur sem nr jlfari Milan vikunni.

Giampaolo er mikils metinn talu og var meal annars oraur vi Juventus. Maurizio Sarri fkk a starf endanum.

Giampaolo br yfir mikilli reynslu r talska boltanum, srstaklega B-deildinni, og hefur meal annars strt Cagliari, Siena, Catania, Brescia og Empoli. Hann er 51 rs gamall.

Gennaro Gattuso var ltinn yfirgefa Milan ar sem hann var ekki talinn rtti maurinn starfi. Milan komst afar nlgt Meistaradeildarsti nlinu tmabili en endai 5. sti, sem veitir tttkurtt rilakeppni Evrpudeildarinnar.