sun 16.jún 2019
Mino Raiola fer ekki í bann
Ítalski ofurumbođsmađurinn Mino Raiola verđur ekki í banni frá knattspyrnuheiminum í sumar eftir árangursríka áfrýjun.

Raiola og bróđir hans voru dćmdir í ţriggja mánađa bann af ítalska knattspyrnusambandinu og studdi Alţjóđaknattspyrnusambandiđ, FIFA, viđ ţessa ákvörđun. Raiola var ţví dćmdur í ţriggja mánađa FIFA bann, sem hann áfrýjađi til íţróttagerđardómstólsins.

Dómstóllinn sýknađi Raiola af ásökunum ítalska knattspyrnusambandsins og er umbođsmađurinn ósáttur međ hvernig sambandiđ hagađi sér í málinu.

„Ţessi ákvörđun ítalska knattpsyrnusambandsins er lituđ af pólitík og tengist lögum og reglum ekki á neinn hátt. Ţessi ákvörđun var byggđ á lygum," sagđi Raiola um máliđ. „Stjórn knattspyrnusambandsins hefur tekiđ ţví nćrri sér ţegar ég gagnrýndi stjórnarhćtti ţeirra."

Matthijs de Ligt og Paul Pogba eru međal skjólstćđinga Raiola. Ţeir gćtu orđiđ tveir af launahćstu knattspyrnumönnum heims í sumar.